Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nafnverð
ENSKA
par amount
Samheiti
[en] par value
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Virði reiknað út skv. 75. gr. tilskipunar 2009/138/EB, sem samsvarar:

- fjárhæð á gjalddaga (útstandandi höfuðstóll mældur sem fjárhæð á gjalddaga eða sem nafnverð) margfaldaðri með Prósentutölu fjárhæðar á gjalddaga af einingarverði Gjaldþolsáætlunar II plús Áfallnir vextir, fyrir eignir þar sem fyrstu tveir liðirnir eiga við, ...

[en] Value calculated as defined by article 75 of the Directive 2009/138/EC, which corresponds to:

- the multiplication of Par amount (principal amount outstanding measured at par amount or nominal amount) by Unit percentage of par amount Solvency II price plus Accrued interest, for assets where the first two items are relevant;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1868 frá 20. október 2016 um breytingu og leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/2450 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar sniðmát fyrir gagnaskil til eftirlitsyfirvalda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1868 of 20 October 2016 amending and correcting Implementing Regulation (EU) 2015/2450 laying down implementing technical standards with regard to the templates for the submission of information to the supervisory authorities according to Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016R1868
Athugasemd
[en] Sjá fleiri færslur með ,par amount´, ,par value´
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
bókfært verð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira